Bygging hjúkrunarheimilis í Árborg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 122
26. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Samningur um listaverk við hjúkrunarheimili rafrænt undirritaður af bæjarstjóra og ráðuneytinu.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagðan samning fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar.