Bygging hjúkrunarheimilis í Árborg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 51
31. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá FSR, dags. 23. október, þar sem lagt er til að sveitarfélagið samþykki mat FSR að ganga til samninga við Eykt efh um byggingu hjúkrunarheimilis í Sveitarfélaginu Árborg.
Svar

Bæjarráð fagnar því að loks skuli komið að framkvæmdum um byggingu hjúkrunarheimilis á Selfossi og samþykkir að gengið verði til samninga við Eykt.