Verndarsvæði í byggð
Eyrarbakki
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 74
11. ágúst, 2021
Annað
Fyrirspurn
Greinagerð um verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka lögð fram til kynningar.
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd lýsir yfir mikilli ánægju með þá vinnu sem unnin hefur verið við tillöguna. Nefndin samþykkir tillöguna fyrir sitt leyti og leggur til við bæjarstjórn að tillaga um verndarsvæði í byggð fyrir Eyrarbakka verði samþykkt og í framhaldi auglýst skv. 2. gr. reglugerðar um verndarsvæði í byggð nr. 575/2016.