Verndarsvæði í byggð
Eyrarbakki
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 63
13. febrúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tölvupóstur frá Minjastofnun Íslands, dags. 7. janúar, það sem veittur er frestur til 1.9.2020 til að skila lokauppgjöri vegna verkefnisins Eyrarbakki, frá Einarshafnarhverfi austur að Háeyrarvöllum 12 - verndarsvæði í byggð og þá verður greiddur síðari hluti styrks úr húsafriðunarsjóði sem veittur var til verkefnisins.
Svar

Lagt fram.