Verndarsvæði í byggð
Eyrarbakki
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 28
21. október, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 52. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 23. september sl., liður 13. Tillaga og greinagerð um Verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka.
Skipulags- og byggingarnefnd lagði til við bæjarstjórn að tillaga að verndarsvæði í byggð á Eyrarbakka yrði auglýst og kynnt íbúum og hagsmunaaðilum.
Svar

Eggert Valur Guðmundsson, S-lista tók til máls.

Tillagan er borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum að tillaga að verndarsvæði í byggð í Eyrarbakka yrði auglýst.