Eftirlit á móttökustað fyrir úrgang í landi Lækjamóta
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 3 árum síðan.
Bæjarráð nr. 110
8. apríl, 2021
Annað
Fyrirspurn
Bréf frá Umhverfisstofnun, dags. 31. mars 2021, um málslok vegna frávikis frá 6. gr., sbr. 7. gr. laga nr. 7/1998 um hollustuhætti og mengunarvarnir, sbr. 14. gr. laga nr. 55/2003, um meðhöndlun úrgangs í landi Lækjarmóta í Árborg.
Svar

Bæjarráð samþykkir málalyktir en óskar eftir vinnuskýrslu, þ.e. sundurliðun á vinnu sérfræðings, vegna uppsetts gjalds, kr. 1.584.000,-, áður en til greiðslu kemur.