Sýslumaðurinn á Suðurlandi - Umsögn vegna rekstrarleyfis
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 57
20. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Á 40. fundi var samþykkt að gefa tímabundna jákvæða umsögn til Sýslumannsins á Suðurlandi vegna útgáfu rekstrarleyfis til Arthostel ehf til sölu gistingar í flokki III. Með tölvupósti dags. 02.12.2020 spyr fulltrúi sýslumanns hvort breyting hafi orðið á umsögn eða hvort fella eigi rekstrarleyfi niður.
Svar

Byggingarfulltrúi telur að mannvirkið uppfylli kröfur sbr. 4. mgr. 27. gr. reglugerðar nr. 1277/2016 og gerir ekki athugasemdir við að rekstrarleyfi verði gefið út.

825 Stokkseyri
Landnúmer: 165754 → skrá.is
Hnitnúmer: 10053648