Sýslumaðurinn á Suðurlandi - Umsögn vegna rekstrarleyfis
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 74
14. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Sýslumanninum á Suðurlandi, dags. 11. maí 2018, þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki III. Umsækjandi Arthostel ehf.
Afgreiðslunefnda byggingarfulltrúa samþykkti á 40 fundi sínum að veita tímabundna jákvæða umsögn til 01.11.2020.
Svar

Bæjarráð gerir ekki athugasemd

825 Stokkseyri
Landnúmer: 165754 → skrá.is
Hnitnúmer: 10053648