Bæjarráð samþykkir fyrirliggjandi tillögu Róberts Ragnarssonar um vinnutilhögun. Markmið verkefnisins er að meta hvort núverandi fyrirkomulag við hverfisráð sé til þess fallið að ná þeim markmiðum sem bæjarstjórn hefur sett framog leggja fram tillögur til úrbóta eftir því sem við á.
Kostnaður er um ein milljón króna.