Samningur um móttöku á óvirkum jarðvegsefnum í landi Súluholts í Flóahreppi
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 24
27. maí, 2020
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 24. fundi eigna- og veitunefndar frá 6. maí sl., liður 7. Samningur um móttöku á óvirkum jarðefnum til landmótunar í landi Súluholts í Flóahreppi.
Nefndin leggur til við bæjarstjórn að samþykkja samninginn.
Svar

Brynhildur Jónsdóttir, D-lista, Sigurjón V. Guðmundsson, Á-lista, Gunnar Egilsson, D-lista og Tómas Ellert Tómasson, M-lista tóku til máls.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.