Bygging leikskóla við Engjaland 21
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 17
20. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 13. fundi eigna- og veitunefndar frá 13. nóvember, sl., liður 5. Nefndin fór yfir innkomin tilboð í leikskólann við Engjaland - jarðvinna. Sviðsstjóra mannvirkja- og umhverfissviðs falið að ganga til samninga við lægstbjóðanda enda uppfylli hann kröfur útboðsgagna. Lægstbjóðandi er Aðalleið ehf kr. 24.990.000.-
Svar

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.