Fundargerðir stjórnar Sorpstöðvar Suðurlands 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 47
19. september, 2019
Annað
‹ 14
15
Fyrirspurn
284. fundur haldinn 4. september.
Svar

Bæjarráð Árborgar tekur undir bókun stjórnar SOS um urðunarskatt og ráðstöfun hans. Tryggja þarf að sveitarfélögum vinnist tími til að finna úrræði fyrir þá úrgangsflokka sem um ræðir. Bæjarráð leggur áherslu á að dýrahræ og óvirkur úrgangur verða að vera undanþegin þessum skatti.