Gísli Halldór Halldórsson, bæjarstjóri, tók til máls og fylgdi úr hlaði tillögu að stefnu gegn einelti, áreitni og ofbeldi á vinnustöðum Sveitarfélagsins Árborgar, ásamt aðgerðaráætlun og lagði til að stefnan verði samþykkt.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.