Viðauki við fjárhagsáætlun 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 10
20. mars, 2019
Annað
Fyrirspurn
Yfirlitsblað frá fjármálastjóra. Á 27. fundi bæjarráðs var samþykkt samhljóða að kaupa rafmagnsbifreið fyrir tölvudeildina. Kostnaður 1.500.000 kr. bókast á málaflokk 34-150 þjónustumiðstöð - fjárfesting. Útgjöldum er mætt með lækkun á handbæru fé.
Svar

Viðauki við fjárhagsáætlun 2019 var borinn undir atkvæði og samþykktur samhljóða með 9 atkvæðum.