Viðauki við fjárhagsáætlun 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 11
30. apríl, 2019
Annað
Fyrirspurn
Yfirlitsblað frá fjármálastjóra. Á 33. fundi bæjarráðs var samþykkt samhljóða að leggja til við bæjarstjórn stofnframlag til Brynju hússjóðs til byggingar eða kaupa á almennum íbúðum 2019. Í viðaukatillögunni er gert ráð fyrir þessari viðbót við fjárhagsáætlun.
Svar

Helgi S. Haraldsson forseti tók til máls.

Samþykkt samhljóða.