Beiðni frá SASS, dags. 15. febrúar, þar sem óskað er eftir tilnefningu á samráðsvettvagn Sóknaráætlunar Suðurlands 2020-2024. Sveitarfélögin á Suðurlandi eru beðin um að tilnefna fjóra fulltrúa á samráðsvettvanginn/fundinn, tvo kjörna fulltrúa og tvo aðra fulltrúa úr sveitarfélaginu. Samráðsvettvangur Sóknaráætlunar Suðurlands 2020 - 2024 verður haldinn á Hótel Selfossi 4. apríl 2019, klukkan 12.00 - 16:00.
Svar
Bæjarráð tilnefnir fyrir hönd Svf. Árborgar sem fulltrúa í samráðsvettvang Sóknaráætlunar 2020-2024: Tómas Ellert Tómasson,bæjarfulltrúa, Kjartan Björnsson, bæjarfulltrúa, Braga Bjarnason, Jónu Sólveigu Elínardóttir.