Persónuverndaryfirlýsing Árborgar
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 29
30. nóvember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Innri persónuverndarstefna. Lagt var til að stefnan yrði samþykkt. Persónuverndaryfirlýsing. Lagt var til að yfirlýsingin yrði samþykkt.
Svar

Innri persónuverndarstefna og persónuverndaryfirlýsing fyrir Sveitarfélagið Árborg eru bornar undir atkvæði og samþykktar samhljóða með 9 atkvæðum.