Umhverfismat - Þórustaðanáma í Ingólfsfjalli
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 31
4. apríl, 2019
Annað
Fyrirspurn
Kl. 17:30 - Fulltrúi landeiganda og fulltrúi Fossvéla mæta á fundinn og fara yfir vinnu vegna umhverfismats vegna stækkunar á Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli.
Svar

Bæjarráð þakkar kynningu á vinnu við undirbúning umhverfismats vegna fyrirhugaðrar stækkunar Þórustaðanámu í Ingólfsfjalli. Bæjarráð fagnar þeirr vinnu sem farin er af stað í þessum efnum enda eru miklir hagsmunir í húfi fyrir sveitarfélagið að náman verði starfrækt í sátt til framtíðar. GestirMagnús Ólason, framkvæmdastjóri Fossvéla - 17:50Helgi Eggertsson, landeigandi Þórustaði - 17:50