Deiliskipulag við Austurveg milli Sigtúns og Fagurgerðis
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 57
2. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Lýsing skipulagsverkefnisins var kynnt fyrir almenningi og umsagnaraðilum. Umsagnir bárust frá Skipulagsstofnun og Umhverfisstofnun. Athugasemdir og ábendingar bárust frá almenningi.
Svar

Umsagnir lagðar fram til kynningar.