16.1. 1901275 - Tillaga að skipulagslýsingu við Tjarnarstíg Stokkseyri. Niðurstaða 19. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til við bæjarstjórn að deiliskipulagslýsingin verði kynnt og auglýst, einnig að lýsingin verði kynnt fyrir hverfaráði Stokkseyrar. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að deiliskipulagslýsingin verði kynnt og auglýst og einnig að óskað verði eftir umsögn hverfisráð Stokkseyrar um deiliskipulagslýsinguna. 16.4. 1904257 - Beiðni um umsögn vegna jarðgerðar Íslenska gámafélagsins á Selfossi Niðurstaða 19. fundar skipulags- og byggingarnefndar Samþykkt að veita jákvæða umsögn. Niðurstaða þessa fundar