Eigna- og veitunefnd - 4
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 39
20. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
4. fundur haldinn 29. maí.
Svar

13.3. 1905419 - Grænamörk - lóðafrágangur Niðurstaða 4. fundar eigna- og veitunefndar Farið yfir fyrirhugaðar framkvæmdir sunnan við Grænumörk 5, merkt svæði 10 á uppdrætti frá Landform og yfirborðsfrágang vegna fráveituframkvæmda vestan við Grænumörk 5. Þar sem rask vegna fráveituframkvæmda varð meira en áætlað var og vegna óskar um fjölgun bílastæða er ljóst að um viðbótarkostnað er að ræða. Starfandi sviðstjóra falið að ganga til samninga við verktaka.
Lagt er til við bæjarráð að ef kostnaður rúmast ekki innan fjárfestingaráætlunar að samþykktur verði viðauki að hámarki 9 milljónir vegna verksins. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð óskar eftir nánari kostnaðarupplýsingum og tillögu að viðauka vegna málsins.