Rekstrarleyfisumsögn - Draugasetrið
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 39
20. júní, 2019
Annað
Fyrirspurn
Beiðni Sýslumannsins á Suðurlandi, dags. 2. ágúst 2018 um umsögn um rekstrarleyfi til sölu veitinga í flokki III að Hafnargötu 9, Stokkseyri. Umsækjandi er Draugasetrið ehf, kt. 440309-2150. Skipulags- og byggingarnefnd hefur veitt jákvæða umsögn tímabundið til 30. september.
Svar

Bæjarráð veitir samþykki fyrir sitt leyti.