Umsókn um byggingarleyfi, svalalokun
Austurvegur 39
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Afgreiðslufundur- og nefnd byggingarfulltrúa nr. 56
6. janúar, 2021
Annað
Fyrirspurn
Málið var áður á dagskrá á 21. fundi. Kristinn Ragnarsson hönnunarstjóri f.h. húsfélagsins sækir um leyfi til að koma fyrir svalalokunum á 8 íbúðir á 2. og 3. hæð hússins. Fyrir liggja uppdrættir KRark og bréf eigenda þar sem staðfest er að á húsfundi 26. september 2018 hafi framkvæmdin verið samþykkt.
Svar

Samþykkt er að byggingarleyfi verði veitt.

800 Selfoss
Landnúmer: 188016 → skrá.is
Hnitnúmer: 10123886