1. Kosning forseta til eins árs Lagt var til að Helgi Sigurður Haraldsson, B-lista, verði kosinn forseti bæjarstjórnar til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum. 4 bæjarfulltrúar D-lista sitja hjá.
2. Kosning 1. varaforseta til eins árs
Lagt var til að Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, verði kosin 1. varaforseti til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum. 4 bæjarfulltrúar D-lista sitja hjá.
3. Kosning 2. varaforseta til eins árs
Lagt var til að Tómas Ellert Tómasson, M-lista, verði kosinn 2. varaforseti til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum. 4 bæjarfulltrúar D-lista sitja hjá.
4. Kosning tveggja skrifara til eins árs
Lagt var til að Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista, og Eggert Valur Guðmundsson, S-lista, verði kosnir skrifarar til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum. 4 bæjarfulltrúar D-lista sitja hjá.
5. Kosning tveggja varaskrifara til eins árs
Lagt var til að Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista, og Tómas Ellert Tómasson, M-lista, verði kosin varaskrifarar til eins árs.
Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt með 5 atkvæðum. 4 bæjarfulltrúar D-lista sitja hjá.