Samráðsfundur um samstarfsmöguleika sveitarfélaga um stafræna þróun
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 97
10. desember, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá formanni stafræns ráðs sveitarfélaga á Suðurlandi, dags. 2. desember, þar sem óskað var eftir samþykki sveitarfélagsins um þátttöku í að miðlægt tækniteymi Sambands íslenskra Sveitarfélaga yrði stofnað.
Svar

Bæjarráð samþykkir þátttöku. Gert er ráð fyrir að kostnaður á næsta ári verði 1,5 milljónir króna.