Fyrirspurn
Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi, dags. 5. júní, þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi til sölu veitinga í flokki II, veitingastofa og greiðasala. Umsækjandi: Vor veitingar ehf., kt. 540519-2500.
Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti umsóknina á fundi sínum 26. júní sl.