Viðauki við samning - móttaka á blönduðum úrgangi til orkuendurvinnslu
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 57
12. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Viðauki vegna samnings um móttöku á almennum úrgangi til orkuendurvinnslu við ÍGF.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlagðan samning fyrir hönd Sveitarfélagsins Árborgar.