Fjárhagsáætlun 2020-2023
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 46
5. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
Fundir sviðstjóra með bæjarfulltrúum. Bæjarstjóri fer yfir vinnutilhögun.
Svar

Fundir bæjarfulltrúa með sviðsstjórum og bæjarstjóra vegna fjárhagsáætlunar 2020 verða haldnir klukkan 15:00 mánudagana 16. og 23. september. Bæjarstjóra falið að boða til fundanna.