Rekstrarleyfisumsögn
Víkurbraut 23
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 59
9. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá Sýslumanninum á Suðurlandi, dags. 12. ágúst, þar sem óskað er eftir umsögn um nýtt rekstarleyfi að Hólum Stokkseyri, til sölu gistingar í flokki II, frístundahús. Umsóknaraðili Ímastaðir ehf. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti að veita jákvæða umsögn á 35. fundi sínum.
Svar

Bæjarráð gerir enga athugasemd við að leyfið verði veitt.