Breytingar á samþykkt um gatnagerðargjald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Árborg 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 14
21. ágúst, 2019
Annað
Fyrirspurn
Lagt er til að felld verði út heimild um lán til að allt að 18 mánaða til greiðslu gatnagerðargjalda sem nú er að finna í 3. mgr. 7. gr. samþykktar um gatnagerðargjald í þéttbýli í Sveitarfélaginu Árborg.
Svar

Ari Björn Thorarensen, D-lista, Eggert Valur Guðmundsson, S-lista og Kjartan Björsson, D-lista tóku til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða.