Greinar um Árborg í ritinu Ísland 2020, atvinnuhættir og menning
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 4 árum síðan.
Bæjarráð nr. 46
5. september, 2019
Annað
Fyrirspurn
Útgáfufyrirtækið SagaZ ehf. undirbýr nú útgáfu verksins ÍSLAND 2020, atvinnuhættir og menning. Ritið samanstendur af 4-5 bókum og í þeim er að finna yfir þrjú þúsund myndir. Ritið hefur komið út með tíu ára millibili, fyrst 1990, 2000 og 2010. http://www.isat.is/island-2010/ Að þessu sinni verða öll sveitarfélög með í útgáfunni, en hversu ítarleg umfjöllunin er verður undir hverju og einu komið. Líklegt má telja að tvær opnur þurfi til að gera Sveitarfélaginu Árborg viðunandi skil. Ein opna mun kosta kr. 357.000,- en tvær opnur kr. 578.000,-
Svar

Bæjarráð hafnar þátttöku í verkefninu.