Byggingarleyfisumsókn
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 18
11. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 34. fundi skipulags- og byggingarnefndar frá 4. desember sl., liður 12. Umsókn um byggingarleyfi fyrir breytingum að Austurvegi 7 (Kaffi Krús ), erindið hefur verið grenndarkynnt, áður á fundi 6. nóvember sl. Skipulagsfulltrúa og bæjarlögmanni falið að svara framkomnum athugasemdum.
Lagt er til við bæjarstjórn að skipulagsbreytingin verði samþykkt.
Svar

Kjartan Björnsson, D-lista, Sigurjón Vídalín Guðmundsson, Á-lista og Ari Björn Thorarensen, D-lista, tóku til máls.

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.