Útboð - ræsting og hreingerning hjá Árborg
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 56
5. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Samantekt á vinnu við ræstingar - útboð Árborgar.
Svar

Bæjarráð samþykkir að ganga til samninga við lægstbjóðanda miðað við hann standist standist allar þær kröfur sem settar eru fram í útboðs- og samningsskilmálum.