Samruni spildu úr jörðinni Breiðumýrarholt við íbúðarhúsalóðina Holt 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Skipulags og byggingarnefnd nr. 35
18. desember, 2019
Annað
Svar

Skipulags- og byggingarnefnd samþykkir fyrir sitt leiti stofnun 13,2 ha. lóðarspildu úr Breiðumýrarholti. Einnig samþykkir nefndin fyrir sitt leiti samruna lóðarspildunar við íbúðarhúsalóðina Holt 2.