Kauptilboð í Eyði Mörk 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 18
11. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 55. fundi bæjarráðs, frá 28. nóvember, bæjarráð samþykkir að gera tilboð um kaup á landspildu úr landi Geirakots í samræmi við fyrirliggjandi drög. Lagt er til við bæjarstjórn að samþykkja samþykkt kauptilboð. Tillaga frá 56. fundi bæjarráðs frá 5. desember, liður 10. Bæjarráð leggur til við bæjarstjórn að gerður verði kaupsamningur á grundvelli samþykkts tilboðs.
Svar

Tillagan var borin undir atkvæði og samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.