Kauptilboð í Eyði Mörk 2
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 55
28. nóvember, 2019
Annað
Svar

Bæjarráð samþykkir að gera tilboð um kaup á landspildu úr landi Geirakots í samræmi við fyrirliggjandi drög.

Kjartan Björnsson D-lista lagði fram eftirfarandi bókun
Fulltrúi D lista fagnar því að loksins sé gengið til samninga um löngu tímabær kaup á landi úr Geirakoti í Sandvíkurhreppi.