Fræðslunefnd - 15
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 50
17. október, 2019
Annað
Svar

13.1. 1909128 - Tillaga frá UNGSÁ um skógræktardag í grunnskólum Árborgar Niðurstaða 15. fundar FRÆÐSLUNEFNDAR Á fundi skólastjóra og sviðsstjóra fjölskyldusviðs í síðustu viku fór fram umræða um tillöguna. Fram kom mikill áhugi á að vinna að útfærslu á þessari tillögu í samstarfi við skógræktarfélögin á svæðinu og umhverfisdeild. Tryggja þarf m.a. faglega leiðsögn við framkvæmdina og fræðslu.

Fræðslunefnd fagnar tillögunni og leggur til við bæjarráð og umhverfisnefnd að eiga samtal við skógræktarfélögin um heppilegt svæði fyrir verkefnið.
Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð felur umhverfisnefnd að stýra samtali við skógræktarfélögin um verkefnið.