Sameining sveitarfélaga
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 49
10. október, 2019
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá formanni bæjarráðs Árborgar um sameiningu sveitarfélaga.
Svar

Bæjarráð Svf. Árborgar samþykkir að óska eftir afstöðu sveitarfélaga í Árnessýslu til sameiningar sveitarfélaganna og hvort vilji sé til að hefja viðræður og skoðun á þeim möguleika. Bæjarstjóra er falið að senda sveitarfélögunum erindi þar að lútandi.