Rekstrarleyfisumsögn - gististaður Poet House
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 57
12. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Beiðni frá Sýslumanninum á Suðurlandi, dags. 17. október, þar sem óskað er eftir umsögn um rekstrarleyfi til sölu gistingar í flokki II að Þórsmörk 2, Selfossi. Umsækjandi Elías Anton Sigurðsson. Skipulags- og byggingarnefnd samþykkti að veita jákvæða umsögn á 34. fundi.
Svar

Bæjarráð samþykkir að leyfið verði veitt enda hefur grenndarkynning farið fram.