Kaup á vörubíl 2019
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 57
12. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Tillaga frá 54. fundi bæjarráðs, frá 21. nóvember sl., liður 10, eigna- og veitunefnd liður 1. Vegna liðar 1, kaup á vörubíl 2019, óskar bæjarráð eftir því við fjármálastjóra að gerður verður viðauki við fjárhagsáætlun ársins 2019 vegna kaupanna og leggur til við bæjarstjórn að samþykkja viðaukann. Bæjarstjóri gerir bæjarráði grein fyrir framgangi málsins.
Svar

Hætt hefur verið við kaupin og því er ekki þörf á gerð viðauka.