Byggðakvóti fiskveiðiársins 2019-2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 59
9. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
Skipting úthlutunar byggðakvóta 2019/2020. Einnig eru lagðar fram þær sérreglur sem Svf. Árborg samþykkti fyrir liðið kvótaár.
Svar

Bæjarráð óskar eftir upplýsingum um ástæður skerðingar byggðakvóta frá fyrra ári. Einnig samþykkir bæjarráð að gerðar verði breytingar á úthlutunarreglum Árborgar með sama hætti og á síðasta kvótaári.