Fræðslunefnd - 16
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 54
21. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
16. fundur haldinn 13. nóvember.
Svar

9.2. 1911023 - Stofnun fjölmenningardeildar Vallaskóla Niðurstaða 16. fundar FRÆÐSLUNEFNDAR Erindi um stofnun fjölmenningardeildar, dags. 31. október 2019, frá skólastjóra og aðstoðarskólastjóra Vallaskóla.

Fræðslunefnd lýsir yfir ánægju með þessa hugmynd og leggur til við bæjarráð að samþykkja erindið. Skólastjóra er falið að taka saman viðbótarkostnað v/þessa.

Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir erindið enda er gert ráð fyrir viðbótarkostnaði í fjárhagsáætlun skólans fyrir árið 2020.