Skipulags og byggingarnefnd - 33
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 55
28. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
33. fundur haldinn 20. nóvember 2019.
Svar

4.13. 1807111 - Óskað er umsagnar um rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II að Eyrargötu 37a Eyrarbakka, erindið hefur verið grenndarkynnt og athugasemdir borist.
Umsagnaraðili: Sýslumaðurinn á Suðurlandi. Niðurstaða 33. fundar skipulags- og byggingarnefndar Lagt er til að rekstrarleyfi fyrir gististað í flokki II verði hafnað á grundvelli niðurstöðu grenndarkynningar. Niðurstaða þessa fundar Með hliðsjón af niðurstöðu skipulags- og byggingarnefndar telur bæjarráð að ekki eigi að veita umbeðið rekstrarleyfi.