Skipulags og byggingarnefnd - 33
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 55
28. nóvember, 2019
Annað
Svar

5.16. 1705111 - Deiliskipulagstillaga að Austurvegi 52-60a Selfossi. Niðurstaða 33. fundar skipulags- og byggingarnefndar Anne B Hansen og Vigfús Þór Hróbjartsson gerðu grein fyrir stöðu skipulagsvinnunnar. Lagt er til við bæjarstjórn að framlögð deiliskipulagstillaga verði auglýst. Niðurstaða þessa fundar Í samræmi við 33. grein bæjarmálasamþykktar samþykkir bæjarráð að deiliskipulagstillagan verði auglýst.