Ósk um umsögn um breytingu á reglugerð í samráðsgátt um mat á umhverfisáhrifum og reglugerð um framkvæmdaleyfi.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 56
5. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Upplýsingar frá umhverfis- og auðlindaráðherra, dags. 2. desember, um breytingar á samþykktum um stjórn og fundarsköp vegna laga og reglugerða um mat á umhverfisáhrifum.
Svar

Bæjarráð vísar erindinu til umfjöllunar í skipulags- og byggingarnefnd og kallar eftir afstöðu nefndarinnar til þess hvernig heppilegast væri að ljúka afgreiðslu framkvæmdaleyfa í þeim tilfellum sem sveitarfélagið er framkvæmdaaðili.