Gjaldskrár 2020
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarstjórn nr. 17
20. nóvember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Fyrri umræða.
1) Tillaga að breytingu á gjaldskrá Selfossveitna 2020 2) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir frístundaheimili í Árborg 2020 3) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir leikskóla í Árborg 2020 4) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir fæði í grunnskólum í Árborg 2020 5) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir hundahald í Árborg 2020 6) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir kattahald í Árborg 2020 7) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir bókasöfn Árborgar 2020 8) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir félagslega heimaþjónustu í Árborg 2020 9) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir leigubílaakstur aldraðra í Árborg 2020 10) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir ferðaþjónustu fatlaðra í Árborg 2020 11) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir frístundaklúbbinn í Árborg 2020 12) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir Grænumörk 2020 13) Tillaga að breytingu á gjaldskrá vegna afnota á húseigna í Árborg 2020 14) Tillaga að breytingu á gjaldskrá vegna fráveitu (tæming rotþróa) í Árborg 2020 15) Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir sorphirðu og gámasvæði í Árborg 2020 16)Tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir sundstaði í Árborg 2020
Svar

Gunnar Egilsson, D-lista og Arna Ír Gunnarsdóttir, S-lista tóku til máls undir lið nr. 15, tillaga að breytingu á gjaldskrá fyrir sorphirðu og gámasvæði í Árborg 2020.
Gunnar Egilsson, D-lista og forseti tóku til máls undir lið nr. 1, tillaga að breytingu á gjaldskrá Selfossveitna 2020.

Lagt var til að gjaldskrám yrði vísað til síðari umræðu. Var það samþykkt samhljóða með 9 atkvæðum.