Fyrirspurn
Tillaga frá 4. fundi frístunda- og menningarnefndar, frá 25. október, liður 1.
Kjartan Björnsson formaður nefndarinnar fór yfir tillögu frá síðasta kjörtímabili um stofnun afþreyingar- og útivistargarðar í reit sem kallast Sýslumannstúnið við Austurveg.
Nefndin tók vel í erindið og vísaði tillögunni til bæjarráðs til fullnaðarafgreiðslu. Mikilvægt er að halda við grænu svæði við Austurveg sem nýtist til útivistar, ekki síst fyrir eldri borgara.