Samkomulag við Ölfus um námsvist o.fl.
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 56
5. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Samkomulag við Sveitarfélagið Ölfus um aðgengi skólabarna í Árbæjarhverfi að leik- og grunnskólum, frístundaheimilum og félagsmiðstöð Árborgar.
Svar

Bæjarráð samþykkir framlögð drög að samkomulagi og felur bæjarstjóra að ganga frá því.