Umsögn - frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og sveitarstjórnarlögum, forsendur úthlutana úr Jöfnunarsjóði
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 56
5. desember, 2019
Annað
Fyrirspurn
Erindi frá umhverfis- og samgöngunefnd Alþingis, dags. 29. nóvember, þar sem óskað er eftir umsögn um frumvarp til laga um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga og sveitarfstjórnarlögum ( forsendur úthlutunar úr Jöfnunarsjóði) mál 391.
Svar

Bæjarráð felur bæjarstjóra að skoða hugsanlega áhrif á sveitarfélagið Árborg og upplýsa bæjarráð.