Félagsmálanefnd - 11
Síðast tekið fyrir á fundi fyrir 5 árum síðan.
Bæjarráð nr. 59
9. janúar, 2020
Annað
Fyrirspurn
11. fundur haldinn 17. desember.
Svar

9.1. 1911565 - Styrkbeiðni - rekstur Bergsins headspace árið 2020 Niðurstaða 11. fundar félagsmálanefndar Félagsmálanefnd samþykkir að veita 70.000 kr styrk til reksturs Bergsins headspace fyrir árið 2020. Niðurstaða þessa fundar Bæjarráð samþykkir að styrkur að upphæð 70.000 verði veittur til Bergsins.